Hver erum við?
Sportkafarafélag Íslands eru félagssamtök kafara á Íslandi. Skammstöfun félagsins er SKFÍ.
Félagið hefur starfað síðan 8. mars 1982 og er opið öllum köfurum og áhugafólki um köfun.
SKFÍ á sitt eigið húsnæði í Nauthólsvík sem félagsfólk heldur við með sjálfboðavinnu.
Opið hús er á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 nema ef annað er auglýst á miðlum félagsins.
Um okkur
Fylgstu með
Aðrar FB síður
Lokaðir Facebookhópar tengdir félaginu
- Meðlimir SKFÍ – bara fyrir félaga sem hafa greitt árgjald til félagsins.
- Út að kafa – fyrir kafara sem vantar „buddy“
Aðrir áhugaverðir hópar ekki tengdir félaginu